Skaginn tók Keflavík í kvöld í vítaspyrnukeppni. Mínir menn mega vera stoltir af þessum árangri að verða í öðru sæti í deildarbikarnum og nokkuð ljóst samkvæmt þessu að vera þeirra í annarri deild (1. deild) verður ekki löng.

Áfram Keflavík!!!

Ummæli

Vinsælar færslur